sunnudagur, maí 21, 2006
Ég er neðanberi
Fyrir þá sem hafa í hyggju að gerast meðlimir í Neðanbera Klúbbi Hennar Hátignar vil ég segja að reglurnar eru þessar:
Verið í fínum fötum að ofan.
Farið úr ÖLLU að neðan.
Verið loðin og náttúruleg, helst fram úr hófi.
Aldrei, aldrei, aldrei gera þetta í kynferðislegum tilgangi.
Aldrei, aldrei, aldrei vera sexý.
Í þessu ástandi má helst ekki ræða neitt nema pólitík og bókmenntir, ekki má víkja einu orði að lágmenningu og kynlífi.
Alls ekki má undir nokkrum kringumstæðum dilla mjöðmunum á eggjandi hátt.
Blátt bann er lagt við söng. Undantekningar eru þó gerðar við þessa reglu ef um ræðir pólitíska baráttusöngva, en þá á að syngja í megafón, ekki í míkrófón.
Hafið húmor fyrir sérkennilegum ljótleika kynfæra ykkar.
Þið eruð fallegt fólk þegar á heildina er litið.
Góðar stundir.
Verið í fínum fötum að ofan.
Farið úr ÖLLU að neðan.
Verið loðin og náttúruleg, helst fram úr hófi.
Aldrei, aldrei, aldrei gera þetta í kynferðislegum tilgangi.
Aldrei, aldrei, aldrei vera sexý.
Í þessu ástandi má helst ekki ræða neitt nema pólitík og bókmenntir, ekki má víkja einu orði að lágmenningu og kynlífi.
Alls ekki má undir nokkrum kringumstæðum dilla mjöðmunum á eggjandi hátt.
Blátt bann er lagt við söng. Undantekningar eru þó gerðar við þessa reglu ef um ræðir pólitíska baráttusöngva, en þá á að syngja í megafón, ekki í míkrófón.
Hafið húmor fyrir sérkennilegum ljótleika kynfæra ykkar.
Þið eruð fallegt fólk þegar á heildina er litið.
Góðar stundir.
Ãfugmæli...
<< Heim
O nei. Svo aldeilis ekki. Ég er ennþá sekretarí í sápukreistarfélaginu og mun verða þangað til einhver steypir mér af stóli í blóðugri byltingu. En hún verður að vera blóðug.
Enda er ég ekki frá því að ég hafi séð þig rífa þig úr buxunum í fyrrinótt! Eða kannske dreymdi mig það bara.
óóóhóóóhóóóóó hóóóóó
sko dularfulla stefið þið vitið þarna úr myndinni æji þarna með gaurnum þið vitið.
sko dularfulla stefið þið vitið þarna úr myndinni æji þarna með gaurnum þið vitið.
Jú Dunda mín, það vil ég gjarnan. Heiðursmeðlimur og næsta formannsefni er engin önnur en Dunda. Hún hefur nú fullkomnað listina að klæða sig úr að neðan á almannafæri, listin felst í að vera í of litlum nærbuxum sem springa svo utan af manni á sérvalinni stundu. Lesið www.dundalitla.blogspot.com til að fræðast meira.
Skrifa ummæli
<< Heim