miðvikudagur, júní 01, 2005
Sweet home Akureyri
Nú er ég bara stödd á Akureyri. Kom hingað til að mæta á fund.. viðskiptafund.. Það var skemmtilegt! Ég, Magga og Reynir og Sunna Mekkín komum hingað á mánudaginn og ætlum ekki heim fyrr en næsta mánudag! Heil vika í höfuðstað Norðursins. Geðveikt yndislegt allt saman.
Það sem er helst að frétta er að ég fékk viðurkenningu fyrir listaverk sem ég sendi á svona listaverkasamkeppni í tilefni afmælis Leonardo Da Vinci stofnunarinnar hér á landi. Tvær yndislegar bækur, How to think like Leonardo Da Vinci: Seven Steps to Genius Everyday og svo bók sem heitir eitthvað The Real Truth Behind the Da Vinci Code eða eitthvað svoleiðis. Ég er á fullu að lesa fyrri bókina og býst við að vera orðin fullnuminn snillingur í enda sumars.
Ég fór á einhverskonar nýliðafund í Listaháskólanum um daginn. Það var mjög gaman að sjá framan í fólkið sem verður memmér í þessu öllu saman. Ég hlakka til að kynnast þeim betur!
Annars er málið bara að vera nógu helvíti róleg á því, finna mér íbúð fyrir veturinn og reyna svo að vera almennileg!
Það sem er helst að frétta er að ég fékk viðurkenningu fyrir listaverk sem ég sendi á svona listaverkasamkeppni í tilefni afmælis Leonardo Da Vinci stofnunarinnar hér á landi. Tvær yndislegar bækur, How to think like Leonardo Da Vinci: Seven Steps to Genius Everyday og svo bók sem heitir eitthvað The Real Truth Behind the Da Vinci Code eða eitthvað svoleiðis. Ég er á fullu að lesa fyrri bókina og býst við að vera orðin fullnuminn snillingur í enda sumars.
Ég fór á einhverskonar nýliðafund í Listaháskólanum um daginn. Það var mjög gaman að sjá framan í fólkið sem verður memmér í þessu öllu saman. Ég hlakka til að kynnast þeim betur!
Annars er málið bara að vera nógu helvíti róleg á því, finna mér íbúð fyrir veturinn og reyna svo að vera almennileg!
Ãfugmæli...
<< Heim
Mér finnst nú hálf sorglegt að kommenta svona hjá sjálfri sér. Annars hlakka ég bara til að sjá þig aftur.
Hei Jörg!:D Ich habe alles versucht um dich zu erreichen aber nichts seems to work!! So bitte, schick mir eine e-mail! Die adresse ist wie immer, vilborgo@yahoo.de
sjitt ég skil EKKERT í þessari þýsku! hmm.,,stúdentspróf hvað!:) En ég sko mætt á klakann og er ekki með númerið þitt...skjóttu því í mig. ég er komin með nýtt númer sem ég man ekki. en ef þú gefur mér bara þitt á kommentið eða eitthvað..hahaha ó well bæjó
so viel lava, da ist etwas fur mich! Deutsche genzkontroller, ihre passe bitte:)
jú maður eitthvað kann ég híhí
Skrifa ummæli
jú maður eitthvað kann ég híhí
<< Heim