miðvikudagur, júní 01, 2005

Sweet home Akureyri

Nú er ég bara stödd á Akureyri. Kom hingað til að mæta á fund.. viðskiptafund.. Það var skemmtilegt! Ég, Magga og Reynir og Sunna Mekkín komum hingað á mánudaginn og ætlum ekki heim fyrr en næsta mánudag! Heil vika í höfuðstað Norðursins. Geðveikt yndislegt allt saman.
Það sem er helst að frétta er að ég fékk viðurkenningu fyrir listaverk sem ég sendi á svona listaverkasamkeppni í tilefni afmælis Leonardo Da Vinci stofnunarinnar hér á landi. Tvær yndislegar bækur, How to think like Leonardo Da Vinci: Seven Steps to Genius Everyday og svo bók sem heitir eitthvað The Real Truth Behind the Da Vinci Code eða eitthvað svoleiðis. Ég er á fullu að lesa fyrri bókina og býst við að vera orðin fullnuminn snillingur í enda sumars.
Ég fór á einhverskonar nýliðafund í Listaháskólanum um daginn. Það var mjög gaman að sjá framan í fólkið sem verður memmér í þessu öllu saman. Ég hlakka til að kynnast þeim betur!
Annars er málið bara að vera nógu helvíti róleg á því, finna mér íbúð fyrir veturinn og reyna svo að vera almennileg!

Öfugmæli...
Já Vilborg mín. Þú ert nú meiri kellingin!
 
Mér finnst nú hálf sorglegt að kommenta svona hjá sjálfri sér. Annars hlakka ég bara til að sjá þig aftur.
 
Ha, já þú ert nú meiri kerlingin. Ertu ekki komin aftur til Rkv. I miss you.

Jónína
 
http://www.partykel.de/index.php?mod=pics&id=1&a=pic&aid=666&num=22
 
http://www.partykel.de/index.php?mod=pics&id=1&a=pic&aid=665&num=29
 
http://www.partykel.de/index.php?mod=pics&id=1&a=pic&aid=665&num=29
 
Hei Jörg!:D Ich habe alles versucht um dich zu erreichen aber nichts seems to work!! So bitte, schick mir eine e-mail! Die adresse ist wie immer, vilborgo@yahoo.de
 
sjitt ég skil EKKERT í þessari þýsku! hmm.,,stúdentspróf hvað!:) En ég sko mætt á klakann og er ekki með númerið þitt...skjóttu því í mig. ég er komin með nýtt númer sem ég man ekki. en ef þú gefur mér bara þitt á kommentið eða eitthvað..hahaha ó well bæjó
 
so viel lava, da ist etwas fur mich! Deutsche genzkontroller, ihre passe bitte:)

jú maður eitthvað kann ég híhí
 
Skrifa ummæli

<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?