laugardagur, ágúst 12, 2006

Hýr í hjarta

Nú um helgina er Gay Pride í fullu fjöri hér í Reykjavíkurborg. Í ágúst í fyrra samdi ég gríðarlega góðan texta í tilefni dagsins, best ég geri annan slíkan..

The merry tale of Hylent and Lord

I was trying to be gay one day.
I sat on a roof and was sad.
I looked at the children that played.
I shouted at them and was mad.

Then I prayed:
"Lord, can I be gay?
For just
one day?"

Lord came down and said:
"Jesus Christ, be silent,
I'm trying to do my thing here!
Be gay if you want to, Hylent".

Now my days are all merry.
I'm gay and I'm loving and caring
the children that I used to shout at
today are my friends and we're sharing..

Love, peace and happiness.


Til hamingju með daginn kæru Íslendingar. Finnum samkynhneigðina innra með okkur og hikum ekki við að elska alla!

Öfugmæli...
Í ólunum er gleði og gaman
homm homm homm
Á kjólunum við dönsum saman
homm homm homm
Já málaður ég er í framan
ég er meiri daman
homm homm homm

Blessed are the homo-sexuals for they are gay.

Til hamingju allir.
 
Ég átta mig ekki alveg á hvort ég er að rugla með rythmann í þessu. Ef svo er þá er hér fyrirtaks leiðréttng:

Í ólunum er gleði og gaman
homm homm homm
Á kjólunum við dönsum saman
homm homm homm
Já málaður í framan
ég er langflottasta daman
homm homm homm

Þið skiljið þetta.
 
Ég er nú aldeilis hlessa!
Á þessu prjáli ykkar með orð.
Seint ég get nú talist lessa
En ýmislegt maður gerði forð
- um daga.
Svo er líka maðurinn minn samkynhneigður.

Love man. Love.

M
 
Eftir að hafa lesið þetta þá fer maður að hugsa (þar sem að lítið er að gera hjá mér í vinnunni og hef ég ekkert annað enn mínar eiginn súrealísku hugsanir til að drepa tímann). Það væri frábært ef að ég væri alveg hel hýr með þetta líka svakalega fetish fyrir fertugum feitum köllum þá væri líklega mun dásamlegra hjá mér í vinnunni og mikil gleði inná lager þar sem að hin ýmsu tæki,tól búningar, áhöld, olíur og efni kæmu vavalaust við sögu. Því miður er ég ekki hommi og þar sem að mér er orðið hálf flökurt af þessum pælingum verð ég því að láta mér nægja að pæla í því afhverju ég hata að tala inná tal hólf í staðinn og hef ég komist að þeirri miðurtöðu að ég hata að tala inná tal hólf vegna þess að það er eins og að tala við sjálfan sig á meðan að aðrir eru að hlusta og það virðist særa mig djúpt í sálina af einhverjum ástæðum (þó líklega vegna þess að það kemur engum við nema sjálfum mér hvað mér sjálfum fer á milli). Þannig að endilega ef að þið vitið um vinnu handa mér látið mig vita ég verð bara snar geðveikur eða hel samkynhneigður af þessu helvíti.

Og Vilborg þú ert skriðdrekalesbía og það fer þér bara mjög vel og ég hugsa að ekki einu sinni ég gæti pullað það betur off en þú
 
oooh ! þetta þykir mér vera vel kveðin orð, og gvöööööð hvað ég var gay síðustu helgi. AMEN !
 
já ása mín ég náði gay-nessinu þínu á mynd! ;)
~eVa~
 
Öss ! ég er mjög spennt, enda sjarmerandi myndarleg svona gay og góð !
 
Skrifa ummæli

<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?