miðvikudagur, ágúst 17, 2005
Life is a partý
Ókei, nú verð ég að blogga og blogga hratt. Tölvan mín er nefninlega með einhverja stæla. Af og til detta géin og háin út og kommurnar yfir stöfunum. En núna er þetta ókei. Veit samt ekkert hvað ég ætlaði að segja.. Jú, einn félagi enn er kominn í ruglið. Tékkið á www.blog.central.is/dyngjan. Sunna vinkona, Sunna stóra eins og ég kýs að kalla hana. Ekki af því að hún er stór heldur af því að hún er stærri en hin Sunnan í lífi mínu. Sú Sunna, Sunna Mekkín, verður 2 ára í næstu viku. Megi hún lengi lifa og vel:)
Verum hress. Ekki samt drepast úr hressleika. Hver man ekki eftir laginu með Hemma Gunn; eru ekki allir í stuði, er ekki gleðin við völd, eru ekki allir í stuði einmitt í kvöld... Hemmi Gunn er einmitt maður sem er við það að drepast úr hressleika. Gott ef hann dó ekki einu sinni smá.. Hér verður stuð næstu helgi. Menningarnótt og allt verður vitlaust! Partý aldarinnar verður haldið heima hjá mér og þið eruð öll boðin. ójá.
Verum hress. Ekki samt drepast úr hressleika. Hver man ekki eftir laginu með Hemma Gunn; eru ekki allir í stuði, er ekki gleðin við völd, eru ekki allir í stuði einmitt í kvöld... Hemmi Gunn er einmitt maður sem er við það að drepast úr hressleika. Gott ef hann dó ekki einu sinni smá.. Hér verður stuð næstu helgi. Menningarnótt og allt verður vitlaust! Partý aldarinnar verður haldið heima hjá mér og þið eruð öll boðin. ójá.
Ãfugmæli...
<< Heim
Vuhú!! Ég verð fyrst á svæðið!!
... ójá í anda, það er að segja.
En ef andi minn er eitthvað að verða of fullur af of miklu samneyti við vínandann þá sendurðu hann heim.. ha..
nema ég andi á andann sem er að rigla í andanum mínum, þá gæti ég breyst í andarunga?
Skrifa ummæli
... ójá í anda, það er að segja.
En ef andi minn er eitthvað að verða of fullur af of miklu samneyti við vínandann þá sendurðu hann heim.. ha..
nema ég andi á andann sem er að rigla í andanum mínum, þá gæti ég breyst í andarunga?
<< Heim