laugardagur, maí 21, 2005
..
Við skulum ekki blekkja okkur neitt. Þetta er ekki sérlega persónulegt blogg. Eitt brennur þó sérstaklega á mér þessa dagana og mig langar að segja ykkur öllum að lífið er fullt af óvæntum uppákomum. Ég veit að ég get reynt að lifa því betur og líklega á það við um okkur öll. Ég elska ykkur öll frá innstu rótum hjarta míns og ég vona að þið haldið ekki að ég sé að tala í kaldhæðni hérna því mér hefur aldrei verið meiri alvara í lífinu.
Ãfugmæli...
<< Heim
hæ elskan mín, takk fyrir síðast. Ég ætla bara að láta þig vita að ég hugsa til þín. lovjú knús adda
Skrifa ummæli
<< Heim