laugardagur, mars 05, 2005
Ó what a world
Við lifum á merkilegum tímum. Hér sit ég við tölvuna mína, skrifa nokkur orð, ýti á nokkra takka og eftir augnablik geta allir í heiminum, sem hafa aðgang að tölvu, lesið það sem ég skrifaði. Ég get tekið upp símann minn, skrýtið lítið tæki, ýtt á nokkra takka og talað við vini mína hvar sem þeir eru staddir í heiminum. Ég get farið út í banka, beðið um yfirdrátt upp á 400.000 krónur, pantað mér flug til London á netinu og verið komin þangað áður en dagurinn er á enda. Þaðan get ég flogið hvert sem er í heiminum. Heimurinn er ekki lengur stór, hann er lítill. Og hver sem er getur farið hvert sem er ef hann bara langar það nógu mikið.
Þetta get ég sagt, barnlaus og einhleyp konan.
Allavega....................merkilegt er þetta nú. Merkilegt og ógnvekjandi og gaman og ekkert spes og ágætt.
Við lifum á merkilegum tímum. Hér sit ég við tölvuna mína, skrifa nokkur orð, ýti á nokkra takka og eftir augnablik geta allir í heiminum, sem hafa aðgang að tölvu, lesið það sem ég skrifaði. Ég get tekið upp símann minn, skrýtið lítið tæki, ýtt á nokkra takka og talað við vini mína hvar sem þeir eru staddir í heiminum. Ég get farið út í banka, beðið um yfirdrátt upp á 400.000 krónur, pantað mér flug til London á netinu og verið komin þangað áður en dagurinn er á enda. Þaðan get ég flogið hvert sem er í heiminum. Heimurinn er ekki lengur stór, hann er lítill. Og hver sem er getur farið hvert sem er ef hann bara langar það nógu mikið.
Þetta get ég sagt, barnlaus og einhleyp konan.
Allavega....................merkilegt er þetta nú. Merkilegt og ógnvekjandi og gaman og ekkert spes og ágætt.
Ãfugmæli...
<< Heim
Já þetta getur þú hahaha bið að heilsa mommu og pabba og alltaf gaman að kíkja á síðuna þína,bæbæb Dúna.
já heimurinn er kannski lítill fyrir þig en ekki fyrir mig
ég er hér fastur inní íbúð...bankinn vill ekki lána mér meiri pening þannig ég kemst ekki neitt...og þó svo að ég ætti pening þá mundi ég ekki komast neitt því konan mín lemur mig og ég er of hræddur til að fara neitt. Ég á engan til að fara með allir vinir mínir hafa yfirgefið mig því ég er svo leiðinlegur og það er vond lykt af mér.
nei djók...heimurinn er lítill það er satt
Skrifa ummæli
ég er hér fastur inní íbúð...bankinn vill ekki lána mér meiri pening þannig ég kemst ekki neitt...og þó svo að ég ætti pening þá mundi ég ekki komast neitt því konan mín lemur mig og ég er of hræddur til að fara neitt. Ég á engan til að fara með allir vinir mínir hafa yfirgefið mig því ég er svo leiðinlegur og það er vond lykt af mér.
nei djók...heimurinn er lítill það er satt
<< Heim