sunnudagur, júní 08, 2003
Eitt ljóð í tilefni dagsins!
Það er oft betra að hlusta
þegar fólk er að tala.
Betra en að mala
stanslaust ofan í það
og hvað?
Heyra ekki neitt
vaða bara áfram
og reyna að komast í feitt.
Þá er betra að þegja
og reyna að heyra
hvað fólkið vill segja.
Ef það vill segja e-ð heimskulegt er það þeirra mál
ef maður sjálfur þegir, sleppur maður við að vera kál
-hausinn.
Það er oft betra að hlusta
þegar fólk er að tala.
Betra en að mala
stanslaust ofan í það
og hvað?
Heyra ekki neitt
vaða bara áfram
og reyna að komast í feitt.
Þá er betra að þegja
og reyna að heyra
hvað fólkið vill segja.
Ef það vill segja e-ð heimskulegt er það þeirra mál
ef maður sjálfur þegir, sleppur maður við að vera kál
-hausinn.