laugardagur, ágúst 27, 2005

Akureyrarlíkvaka

Ég er stödd á Akureyri. Er í þessum töluðu orðum að drekka örlítinn bjór og örlítinn jagermeister. Er að horfa á Contender með öðru auganu, það er víst einhverskonar maraþon í gangi. Fönn fönn fönn. Ég er heima hjá hjónunum. Þau eru eitthvað hálf subbuleg. Ég veit ekki af hverju.. Oh well.
Have fönn tonight jo'll.
Ég er farin niður í bæ að menningast.

miðvikudagur, ágúst 17, 2005

Life is a partý

Ókei, nú verð ég að blogga og blogga hratt. Tölvan mín er nefninlega með einhverja stæla. Af og til detta géin og háin út og kommurnar yfir stöfunum. En núna er þetta ókei. Veit samt ekkert hvað ég ætlaði að segja.. Jú, einn félagi enn er kominn í ruglið. Tékkið á www.blog.central.is/dyngjan. Sunna vinkona, Sunna stóra eins og ég kýs að kalla hana. Ekki af því að hún er stór heldur af því að hún er stærri en hin Sunnan í lífi mínu. Sú Sunna, Sunna Mekkín, verður 2 ára í næstu viku. Megi hún lengi lifa og vel:)
Verum hress. Ekki samt drepast úr hressleika. Hver man ekki eftir laginu með Hemma Gunn; eru ekki allir í stuði, er ekki gleðin við völd, eru ekki allir í stuði einmitt í kvöld... Hemmi Gunn er einmitt maður sem er við það að drepast úr hressleika. Gott ef hann dó ekki einu sinni smá.. Hér verður stuð næstu helgi. Menningarnótt og allt verður vitlaust! Partý aldarinnar verður haldið heima hjá mér og þið eruð öll boðin. ójá.

laugardagur, ágúst 06, 2005

Ég er eins og ég er...

Ég samdi texta í tilefni af Gay Pride. Hann er svona:

Jesus loves all
I was walking one day and a driver hit me
I thought I would die, cauze I lost my bling-bling
Down came Jesus from his heavenly sky
n he said Vilborg, you so hip n fly!
I said; Jesus why you talking that way?
n he said; honey it's because I'm gay
it's because I'm gay
it's because I'm gay (fading)

Nú bíð ég bara spennt eftir því að Reynir Albert typpalingur og hommi með meiru semji lag við hann!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?